herslur dmaranefndar - Hvernig gengur a framfylgja eim?

Janarfundur dmara og eftirlitsmanna var haldinn gr, laugardaginn 8. janar, ar sem m.a. var fari yfir herslur dmaranefndar HS og skoaur DVD diskur me herslum dmaranefndar EHF fyrir evrpumt karla sem haldi verur Austurrki n lok janar.

herslur dmaranefndar HS voru skoaar srstaklega me tilliti til ess hvort yrfti a endurskoa r ea breyta en svo reyndist ekki vera. Eftirfarandi er umsgn um hvernig til hefur tekist a mati dmaranefndar;

HERSLUR KEPPNISTMABILSINS
2009-2010

1. DR FRKST/VTAKST

Bori hefur v a sum pr hafa stundum veri a dma of mrg dr frkst sta ess a leyfa leiknum a fljta. egar hagnaarreglu er beitt, m alls ekki beita henni annig a leikmenn fi tvfaldan sjns. Alltaf skal beita hagnaarreglu hafi leikmaur minnsta mguleika a lta rtast r kasti. arna er oft hrfn lna milli ess hvort tti a dma frkast/vtakast ea ekki og oft er sknarmaurinn jafn brotlegur og varnarmaurinn, en hann hefur veri ltinn njta vafans.

essi hersla hefur gengi mjg vel. Auvita gengur etta misvel hj prum og a koma leikir me of mrgum frkstum/vtakstum, en heilt yfir gengur essi hersla mjg vel og greinilegt a yfirbrag leikja hefur gjrbreyst milli tmabila.

2. SKNARBROT

samanburi vi aljlega dmgslu erum vi a dma of f sknarbrot (skref, runingur, lglegar blokkeringar) og rttur varnarmanna er ekki ngilega virtur. Dmarar eru of ragir a dma sknarbrot og vera a hugleia betur rtt varnarmanna.

Hr erum vi rttri lei og greinileg framfr hj mrgum prum en a vantar meira samrmi milli eirra. a er einnig hgt a sj a varnarmenn eru farnir a gera r fyrir sknarbrotum og beita varnarafbrigum sem stula a eim, sem er gott, va snir a vi erum vi farin a taka meira tillit til eirra. Vi eigum samt talsvert land me a n eim tkum sem dmaranefnd sttir sig vi og v urfum vi a halda vku okkar hverjum einasta leik.

3. SKIPTIMANNASVI

Starfsmenn skulu a llu jfnu sitja skiptimannabekk, en tveir starfsmenn mega standa hverju sinni urfi eir a sinna leikmnnum ea koma skilaboum til sinna manna en eir skulu vira mrk skiptisvis eins og fram kemur reglum um skiptisvi en ar segir meal annars a leikmannabekkir skuli byrja 3,5m fr milnu (ar sem v verur vi komi). Leikmenn skulu sitja allann tmann og mega eingngu standa egar eir eru a hita fyrir aftan bekk ea skipta vi annann leikmann.

Starfsmenn og leikmenn mega hvetja sitt li fr skiptimannasvi, en um lei og tjning eirra beinist gegn dmurum ea a horfendum, hvort sem er ori ea me lkamstjningu sem snir a dmari s ekki, ea hafi ekki veri a gera rtt, skulu tmaverir/ritarar ea eftirlitsmaur, eftir v sem vi , grpa inn og gera dmurum vivart annig a eir getir gripi til vieigandi agera samkvmt reglum 16:1c, 16:3c-d og 16:6a,c (minning, brottvsun, tilokun) samkvmt grein 6 reglum um skiptisvi.

Hr erum vi enn vanda og a virist vera erfitt fyrir dmara og eftirlitsmenn a n tkum hvenr eir eiga a hafa afskipti af bekk og hvenr ekki. etta er enn of tilviljanakennt og vantar miki samrmi hj okkur. a er alveg ljst a "bekkurinn" fr a komast upp me of mikil afskipti af dmgslunni mrgum leikjum og oft er a annig a jlfarar virast einbeita sr meira a dmgslunni en eiginn lii. essu arf a sna vi og a er alveg ruggt a jlfarar yru ekki sttiref dmarar ea eftirlitsmenn vru a skipta sr af innskiptingum ea senda leikmnnum tninn ef eir klikka dauafri! Hrna urfa menn a sna gagnkvma viringu fyrir v sem gert er og dmaranefnd mun halda fram a brna menn a bregast vi ef liti er framhj v.


Httvsi

N a undanfrnu hafa komi upp tv tilvik ar sem menn gta ekki httvsi (Fair play) leik. Fyrra tilviki var leik Vals og Hauka ar sem sknarmaur Hauka truflai tku frumkasts lokasekndum og hitt tilviki var leik Grttu og Fram ar sem varnarmaur notar "jggann" sknarmann egar hann fer inn r horni.

a sem er alvarlegt vi essi tv tilvik er aframkoma leikmanns Hauka ykir sjlfsg og menn hika ekki vi a beita "grfri rttamannlegri framkomu" lokasekndum leiks og hinu tilvikinu ykir leikmanninum ekkert athugavert vi a beita "jgganum" og ltur sr lttu rmi liggja a hr er um strhttulegt brot a ra.

egar svona er komi urfum vi a endurskoa reglur og viurlg vi brotum af essu tagi. Hr vantar umru og frslu varandi svona atvik. Leikmaur Fram var ekki fddur egar frga myndinn nist af "jggabraginu" leik slands og Jgslavu 1987. framhaldi af v var reglunum breytt og strng viurlg vi brotum af essu tagi voru sett enda hefur ekki bori eim fyrr en umrddum leik. g geri r fyrir a leikmaur viti ekki barnaskap snum hversu alvarlegt etta er og v urfa jlfarar a vera duglegir a fra sna leikmenn og upprta svona brot. Atviki leik Vals og Hauka kallar endurskoun reglna og hugarfars. a er bi a samykkja njar aljareglur handboltanum sem taka gildi eftir etta keppnistmabil og ar er ekkert fjalla um breytingar reglum vi brotum af essu tagi. HS getur sett snar eiginn reglur sem taka essum brotum en ar ber a fara varlega og menn mega ekki missa sjnar sjlfsagri httvsi.


Dmarar veikjast lka....

Dmaranefnd hefur lent miklu basli me a raa dmurum leiki a undanfrnu vegna veikinda. Nokkrir einstaklingar hafa n veri veikir riju viku og hfum vi urft a endurraa dmurum talsvert vegna ess. a hefur ekki komi a sk og hafa dmararnir veri a standa sig mjg vel a sem af er.

a er bi a vera eftirlit 18 leikjum a sem af er og mia vi herslurnar sem vi settum upphafi tmabilsins virast dmararnir n nokku gum tkum eim. Sknarbrotin eru enn "Akkilesarhll" en betri en fyrra. dru frkstin eru miki til horfin en a vantar betri samrmingu vtakstin. Skiptimannasvin hafa svo a mestu leyti veri lagi en a m kaflega lti taf brega ar annig a dmararnir "gleymi sr".


Alvarlegar sakanir

a gekk greinilega miki hj Fram seinni leiknum mti Tatran Presov. etta hefur veri "hrku"leikur. Framarar me 6 brottvsanir + 1 brottvsun bekkin + 3 rau spjld (ar af 2 sustu mntunum) og Tatran Presov me 6 brottvsanir. Framararnir voru ekki ngir me dmgsluna og vi bum spennt eftir a sj leikinn DVD til a greina hann og sj hvernig dmararnir "lku" Framarana. Eitthva virist vrnin hafa "leki" hj Fram v Tatran fkk 8 vti en Fram ekkert.

a er auvelt a sj hvort dmararnir voru a standa sig leiknum me v a skoa DVDog lti vi v a gera anna en a skila eirri niurstu til EHF og lta taka mlinu gagnvart dmurunum. a er flt, en eina leiin v ekki er hgt a kra kvaranir dmara sem byggar eru mati eirra leiknum sjlfum.

llu alvarlegri eru sakanir Framara um meinta mtugni dmarana og vonandi hafa eir ggn sem geta sanna a. A saka menn um mtugni n ess a hafa fyrir v sannanir er hgg fyrir nean beltissta og g vona svo sannarlega, r v sem komi er, a Framarar eigi innistu fyrir essum skunum.


Fjri byrjar morgun

slandsmti N1 deild kvenna hefst morgun me fjrum leikjum og karlarnir byrja san mivikudag. Dmarar hafa fengi langan undirbning vegna ess hve seint mtin byrja og koma vonandi vel undirbnir til leiks. N r erum vi me 20 pr sem er 6 prum meira en fyrra en ttum a vera me 24 pr ef ll flg stu sig a tvega dmara.

Flgin virast vera a vakna til vitundar um a n dmara verur enginn leikur og eru sum hver a vakna af yrnirsarsvefni. fyrra tkst okkur a tskrifa 158 nja dmara yngstu flokkum og n haust var nmskei fyrir C-stigs dmara (efsta stig) ar sem 8 njir dmarar reyttu prf.

a var einnig haldi nmskei fyrir ritara og tmaveri sustu viku ar sem mttu 31 fr flestum flgum. Slk nmskei hafa ekki veri haldin nokkurn tma og var orinn full rf v. Einn 200 leikja tmavrurinn sem aldrei hafi fari nmskei og hlt a hann yrfti n ekki v a halda var meira a segja mjg ngur og uppgtvai fullt af atrium sem hann hlt a vru ruvsi reglunum.

jlfarafundur var einnig haldinn gr ar sem mttu 19 jlfarar og fari var yfir herslur vetrarins, samskipti dmara og jlfara/leikmanna og kunnttu jlfara leikreglunum. Fundurinn tkst vel og kom ljs a sumir jlfarar urfa a skerpa reglukunnttu sinni, en enginn eirra hafi allar 20 spurningarnar rttar og fimm eirra voru me 15 ea fleiri rttar. etta sannar a jlfararnir urfa rtt eins og dmararnir a rifja upp leikreglurnar ru hvoru en a skal teki fram a dmarar fara tvisvar ri leikregluprf og urfa a skila 80% kunnttu hvert skipti.

g vil ska llum dmurum velfarnaar komandi keppnistmabili og minni herslurnar sem vi leggjum upp me. g veit a i eigi eftir a gera fullt af mistkum, rtt eins og leikmennirnir og a er viurkennt a 5-10 mistk leik er allt lagi. Rifji upp til hvers i tlist af jlfurum og leikmnnum og til hvers eir tlast af ykkur og ef ykkur tekst a framfylgja v hef g engar hyggjur.


herslur nsta keppnistmabils

Dmaranefnd hefur gefi t herslur keppnistmabilsins og fari yfir r me dmurum og jlfurum efstu deildum. herslum hefur veri fkka r fimm rjr til a auvelda dmurum a einbeita sr a eim en herslurnar eru a stofni til r smu og fyrra me sm herslubreytingum. fyrra gekk verst a halda utan um skiptimannasvien arleyfu dmarar og eftirlitsmenn allt of mikla afskiptasemi starfsmanna lia og leikmanna skiptisvi af dmgslunni og er a orinn ljtur vani sem ber a taka . Hr a nean er texti sem sendur hefur veri til allra dmara, eftirlitsmanna og jlfara lia.

HERSLUR KEPPNISTMABILSINS
2009-2010

1. DR FRKST/VTAKST

Bori hefur v a sum pr hafa stundum veri a dma of mrg dr frkst sta ess a leyfa leiknum a fljta. egar hagnaarreglu er beitt, m alls ekki beita henni annig a leikmenn fi tvfaldan sjns. Alltaf skal beita hagnaarreglu hafi leikmaur minnsta mguleika a lta rtast r kasti. arna er oft hrfn lna milli ess hvort tti a dma frkast/vtakast ea ekki og oft er sknarmaurinn jafn brotlegur og varnarmaurinn, en hann hefur veri ltinn njta vafans.

2. SKNARBROT

samanburi vi aljlega dmgslu erum vi a dma of f sknarbrot (skref, runingur, lglegar blokkeringar) og rttur varnarmanna er ekki ngilega virtur. Dmarar eru of ragir a dma sknarbrot og vera a hugleia betur rtt varnarmanna.

3. SKIPTIMANNASVI

Starfsmenn skulu a llu jfnu sitja skiptimannabekk, en tveir starfsmenn mega standa hverju sinni urfi eir a sinna leikmnnum ea koma skilaboum til sinna manna en eir skulu vira mrk skiptisvis eins og fram kemur reglum um skiptisvi en ar segir meal annars a leikmannabekkir skuli byrja 3,5m fr milnu (ar sem v verur vi komi). Leikmenn skulu sitja allann tmann og mega eingngu standa egar eir eru a hita fyrir aftan bekk ea skipta vi annann leikmann.

Starfsmenn og leikmenn mega hvetja sitt li fr skiptimannasvi, en um lei og tjning eirra beinist gegn dmurum ea a horfendum, hvort sem er ori ea me lkamstjningu sem snir a dmari s ekki, ea hafi ekki veri a gera rtt, skulu tmaverir/ritarar ea eftirlitsmaur, eftir v sem vi , grpa inn og gera dmurum vivart annig a eir getir gripi til vieigandi agera samkvmt reglum 16:1c, 16:3c-d og 16:6a,c (minning, brottvsun, tilokun) samkvmt grein 6 reglum um skiptisvi.

Eftirlitsmnnum verur upplagt a fylgjast me v a dmarar viri essar herslur og beiti eim leikjum. Geri dmarar a ekki skal senda dmaranefnd, domaranefnd@hsi.is, upplsingar um mli. jlfarar vera einnig hvattir til a gera slkt hi sama.


Formannafundur dmaranefnda Norurlndum

Um bikarhelgina var haldinn fundur formanna dmaranefnda Norurlndum hr Reykjavk. Formenn allra Norurlandanna mtti fyrir utan formann dnsku nefndarinnar en hann sendi fulltra sinn, Bjarne Munk Jensen, sem nlega tk sti TRC (Technical Referee Commitee) vegum EHF. Hr er um rlegan fund a ra ar sem tekin eru fyrir ml sem eru efst baugi hverju sinni, svo sem tlkun reglna, menntunar- og frsluml dmara og eftirlitsmanna, abnaur og umhverfi dmara, dmaraskipti og agamla dmara og eftirlitsmanna. ar m nefna meal annars a Norurlndin, fyrir utan sland, hafa veri a skiptast dmurum til a dma efstu deildum hvers lands. Danir hafa a vsu bara gert a annig a eir hafa bara sent dmara en dnsku flgin hafa ekki vilja erlenda dmara sna deildarkeppni. Vi hfum hug v a taka tt essu samstarfi og g ykist nokku viss um a slensku flgin vilji taka tt v mia vi umruna um dmaraml hr landi undanfrnum dgum, mnuum og rum.

Hluti af dagskr fundarins var a samrma strf eftirlitsmanna og tkum vi v allir tt a fylgjast me bikarleikjunum meistaraflokki karla og kvenna og fylltum t hefbundnar eftirlitsskrslum um mat okkar frammistu dmarana. a sem vakti furu flaga minna Norurlndunum var hegun starfsmanna skiptisvum karlaleiknum og undruust eir a etta skyldi lti vigangast. eir sgu a essi framkoma yri aldrei liin hj eim og a hefi tt a vera bi a gefa amk tilokun annan bekkinn mia vi framkomu eirra. etta stafestir aeins a sem vi hfum veri a berjast vi hr landi og vi megum ekki lta deigann sga eirri barttu.


Toppdmgsla

Leik jverja og Rssa HM Kratu var a ljka me jafntefli 26-26.  Leikurinn var sndur beinni tsendingu RV og ar urum vi vitni a toppdmgslu ea dmgslu eins og hn gerist allra best.  a var hrein unun a fylgjast me vinnubrgum dnsku dmaranna Gjeding/Hansen ar sem eir voru allann tmann samkvmir sjlfum sr og ltu aldrei sl sig t af laginu.  g veit ekki hvort talsambandi leiknum btir dmgsluna en a verur frlegt a fylgjast me frttum um a.  a kemur mr vart a egar g var a skoa tilnefningar leiki dagsins a g s aeins tv pr fr Norurlndunum og au voru bi dnsk !!

Vigg og strf eftirlitsmanna

g vil byrja ennan pistil v a ska llum Frmurum til hamingju me deildarbikarameistaratitilinn sem eir unnu svo sannfrandi gr. eir sndu frbran leik en enginn var betri en Magns markmaur sem hreinlega "t" marga af leikmnnum Hauka gr. Lii heild sndi skemmtilegan karakter me sm undantekningu ar sem g ver a undanskilja Vigg, jlfara lisins.

Vigg er frbr jlfari sem hefur n frbrum rangri en hann hefur einn stran lst og a er a agnast t dmara, og eftirlitsmann egar a vi, fr fyrstu mntu leikja til hinnar sustu ef hann fr tkifri til ess. Sumir hafa nefnt a etta s hluti af hans leikskipulagi til a rva leikmenn og jafnvel a koma dmurum r jafnvgi annig a vafaatriin lendi hans megin. a m vel vera a svo s og hann hefur ekki gert neitt rangt gagnvart dmurum me v a beita eirri afer v hann gengur eins langt og dmarar og eftirlitsmenn leyfa hverju sinni.

ur en lengra er haldi vil g benda reglur um skiptisvi sem finna m heimasu HS

http://www.hsi.is/files/3299-0.pdf

ar eru strf eftirlitsmanna gtlega skilgreind svo og hva starfsmnnum lis er heimilt og heimilt mean leik stendur. Mr ykir rtt a vekja athygli essu vegna ess a Vigg s stu til a nefna nafn mitt vitali vi RV eftir rslitaleikinn gr og lt veri vaka a g vri a skipta mr af hlutum leiknum sem g hefi ekki heimild til a gera sem eftirlitsmaur. a er alveg ljst samkvmt reglunum a mn heimild sem eftirlitsmanns ni vel yfir a sem g geri gr og ef eitthva var t mn strf a setja var a helst langlundarge mitt gagnvart framkomu Viggs og tveggja leikmanna hans bekknum mean leik st.

N haust voru flgunum kynntar nokkrar herslur dmaranefndar fyrir komandi tmabil. ar var meal annars lg hersla skiptimannasvi og hvernig tti a taka v. N er svo komi a vi urfum a endurskoa essar herslur mia vi reynslu okkar a sem af er vetri. g mun leggja til dmaranefnd a hr eftir veri reglum um skiptisvi fylgt algjrlega eftir annig a ef eftirfarandi regla verur brotin af minnsta tilefni veri beitt vieigandi refsingu;

Starfsmnnum lis og leikmnnumer heimilt a:

- trufla ea mga dmara, eftirlitsmann, tmavr/ritara, starfsmenn lis ea horfendur me grandi framferi, mt- mlum ea annarri rttamannslegri framkomu (tali, svip- brigum ea ltbragi).

Gagnvart heildinni breytir etta sralitlu v flest flg hafa tileinka sr essar reglur og fara eftir eim en vi urfum greinilega a gta meira jafnris og lagfra herslur okkar til a n v. a er alveg ljst a etta verur erfitt fyrir dmara og eftirlitsmenn fyrstu mean vi erum a n tkum essu og a verur eflaust lka erfitt fyrir vikomandi jlfara, starfsmenn og leikmenn a mega ekki "tua" og sna skoun sna frammistu dmara me "grandi" ltbragi en stundum eru hlutirnir annig a ef ekki er hgt a gta mealhfs framkomu vera menn a nota til trasta r reglur sem eim eru settar.


A koma sr upp ykkum skrp

g s rj af fjrum leikjum deildarbikarkeppninni gr og var ekki fyrir vonbrigum me handboltann sem ar var sndur liin vru mislengi gang eftir steik og hvld. Allir leikirnir hfu sinn sjarma, miklar sveiflur, drama, mistk (ng af eim) og glsileg mrk.

Mnir menn stu sig misvel, eins og gengur, og urftu ekki bara a takast vi hefbundinn leikbrot heldur urftu eir lka a kljst vi sagnfri og fordma. egar svo er komi minnkar sjfstraust manna og egar bari er v sextu mntur n nokkurrar miskunnar getur ekki fari vel. Auvita urfa dmarar a hafa ykkan skrp til a standa af sr allar "vitsugurnar" en stundum bresta r varnir og arf a byggja r upp aftur.

Vi eigum 6-8 pr sem geta dmt leiki N1 deild karla og vi megum ekki vi v a missa neitt eirra. a er erfitt a dma oft hj smu liunum en a er hjkvmilegt egar vi eigum ekki fleiri pr. Vi megum v ekki vera a "nudda" og rifja upp alla "slmu" leikina hj vikomandi pari ur en leikur hefst og komast ekki upp r farinu "manstu sasta leik egar.........." annig a dmararnir f ekki einu sinni tkifri til a tileinka sr a a er kominn nr leikur sem eir urfa a einbeita sr a. a hefur aldrei veri talinn g "lenska" hj rttamnnum a vera alltaf a velta sr upp r mistkum sasta leik og v ttu eir a vera velta dmurunum upp r eim? Er a til a sa upp og gera andsnna sr? Ea er a aeins "vinaleg" bending til eirra til a minna a eir hafi ekkert lrt fr v sasta leik? Ltum n af essum si og gefi mnum mnnum sjns a vinna vinnuna sna n stugs reitis v dmgslan batnar rugglega ekki vi a.

Vi eigum dag fjgur li N1 deild karla sem eru til fyrirmyndar varandi stjrnun bekkja og framkomu vi dmara. au eru gagnrnin en beita henni rttan htt leikjum og eftir . essi li vita lka a au f engu breytt um a sem bi er a gera leikvellinum og einbeita sr ess sta a v sem framundan er, annig a orkan og "viti" fari leikinn sta ess a beina v a dmurunum.

Ltum a n vera okkar ramtaheit a ba til fleiri dmara og hla betur a eim. a er gaman og gefandi a vera dmari egar skrpurinn er kominn sinn sta en vi urfum lka a gefa hinum tkifri til a ba hann til.


Nsta sa

Um bloggi

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Okt. 2017
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.10.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 23474

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband