9.9.2007 | 11:21
Reglulegar reglukannanir
Til ađ kanna reglukunnáttu landans í handboltafrćđum verđa settar upp skođanakannanir međ spurningum og svörum sem alţjóđa handknattleikssambandiđ hefur samiđ og gefiđ út. Reglukunnátta dómara er könnuđ tvisvar á ári međ ţví ađ láta ţá svara 30 spurningum ţar sem eitt eđa fleiri svör geta veriđ rétt. Í gćr voru ţeir prófađir og svöruđu ţeir allir spurningunni í núverandi skođanakönnun rétt og var hún ein af ţremur sem allir svöruđu rétt.
Dómararnir stóđu sig mjög vel í regluprófinu og ţurfa ţeir ađ ná 80% réttri svörun til ađ viđ séum sáttir. Međaltaliđ var 81% rétt svörun ţar sem 57 atriđi voru rétt svar í 30 spurningum. Flestar spurningarnar höfđu ađeins eitt rétt svar af 3-4 möguleikum en ein spurninginn gaf td. fimm möguleika sem allir voru réttir. Ein spurning dró flesta niđur og gaf hún ađeins 20% rétta svörun. Ţađ er mjög mikilvćgt fyrir okkur ađ sjá hvar skóinn kreppir og ţarna var tekiđ fyrir atriđi sem sjaldan sést í handbolta og menn voru greinilega ekki klárir á hvernig ćtti ađ međhöndla. Nú vita dómararnir ţađ og ţiđ verđiđ upplýst síđar.
Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.