Reglulegar reglukannanir

Til ađ kanna reglukunnáttu landans í handboltafrćđum verđa settar upp skođanakannanir međ spurningum og svörum sem alţjóđa handknattleikssambandiđ hefur samiđ og gefiđ út.  Reglukunnátta dómara er könnuđ tvisvar á ári međ ţví ađ láta ţá svara 30 spurningum ţar sem eitt eđa fleiri svör geta veriđ rétt.  Í gćr voru ţeir prófađir og svöruđu ţeir allir spurningunni í núverandi skođanakönnun rétt og var hún ein af ţremur sem allir svöruđu rétt. 

Dómararnir stóđu sig mjög vel í regluprófinu og ţurfa ţeir ađ ná 80% réttri svörun til ađ viđ séum sáttir.  Međaltaliđ var 81% rétt svörun ţar sem 57 atriđi voru rétt svar í 30 spurningum.  Flestar spurningarnar höfđu ađeins eitt rétt svar af 3-4 möguleikum en ein spurninginn gaf td. fimm möguleika sem allir voru réttir.  Ein spurning dró flesta niđur og gaf hún ađeins 20% rétta svörun.  Ţađ er mjög mikilvćgt fyrir okkur ađ sjá hvar skóinn kreppir og ţarna var tekiđ fyrir atriđi sem sjaldan sést í handbolta og menn voru greinilega ekki klárir á hvernig ćtti ađ međhöndla.  Nú vita dómararnir ţađ og ţiđ verđiđ upplýst síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband