2.11.2007 | 19:23
Félögin og dómarar
Ég get ekki látiđ hjá líđa ađ kvarta ađeins yfir áhugaleysi flestra félaga fyrir dómaramálum. Nú í nokkurn tíma hefur skrifstofa HSÍ reynt ađ afla upplýsinga um dómara hjá félögunum og veriđ ađ koma upp tengiliđaskrá gagnvart ţeim en öll félög eiga ađ skila inn upplýsingum um dómaratengiliđ međ umsókn sinni um ţátttöku í mótum. Ţetta hefur skilađ sér ákaflega illa og ţađ er erfitt ađ skipuleggja starfsemina ţegar móttökurnar eru á ţennan veg.
Nokkur félög hafa óskađ eftir námskeiđum og veriđ er ađ undirbúa heimasíđu HSÍ til ađ hćgt sé ađ nálgast námskeiđsgögn og taka próf í gegnum hana, en nánar verđur greint frá ţví síđar.
Félögin eru einnig hvött til ţess ađ uppfrćđa sína leikmenn í yngri flokkum um reglurnar ţannig ađ algengustu atriđi séu á hreinu og hćgt er ađ leita til dómaranefndar eđa eigin landsdómara eftir ađstođ. Mér er kunnugt um ađ Haukar hafi gert ţađ og er ţađ til fyrirmyndar í hreyfingunni. Ef fleiri félög hafa gert svipađa hluti ţá endilega látiđ okkur vita.
Nokkrir ađilar hafa svarađ ákalli okkar um ađ gerast dómarar og erum viđ ađ vinna í ţeim málum međ ţeim. Ţar eru drengir eins og Kári Garđars úr Gróttu og Magnús Kári og Einar Jónsson úr Fram en ţeir mynda ţríeyki og eru ađ dćma í 2. flokki. Ţeir hafa stađiđ sig mjög vel og bindum viđ vonir viđ ađ ţeir nái ađ sinna dómgćslu meira í framtíđinni en ţeir eru annađ hvort leikmenn og/eđa ţjálfarar í dag.
Viđ bindum ennţá vonir viđ ađ einhverjar stúlkur fari ađ láta á sér krćla og viđ höfum fengiđ vísbendingar um nöfn á stúlkum sem viđ ćtlum ađ hafa samband á nćstu dögum.
Ef félögin hafa efnilega dómara og vilja koma ţeim á framfćri ţá endilega hafiđ samband og viđ finnum tíma til ađ skođa ţá, til dćmis í túrneringum.
Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.