19.11.2007 | 17:40
Ţjálfari UMFA til fyrirmyndar
Ţó ađ ţjálfarar missi sig stundum og láti út úr sér orđ sem betur vćru ósögđ ţá eru engir betri en ţeir sem kunna ađ draga orđ sín til baka og verđa ţannig góđar fyrirmyndir annarra. Hafđu ţökk fyrir Bjarki!!
Yfirlýsing
Vegna ummćla minna í Fréttablađinu um daginn vegna leiks HK og UMFA en ţar set ég út á dómara leiksins ţá Helga og Sigurjón, og tala ţar um ađ liđ mitt UMFA hafi veriđ tveimur leikmönnum fćrri nćr allan leikinn. Ţessi ummćli mín eiga engan rétt á sér og eru sögđ í hita leiksins, vil ég ţví biđja ţá félaga velvirđingar á mínum orđum og dreg ţau hér međ til baka.
Lifi Handboltinn
Virđingarfyllst.
Bjarki Sigurđsson
Ţjálfari UMFA
Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.