Vítakastkeppni

Þegar leika skal leiki til þrautar þá getur þurft vítakastkeppni til að fá fram úrslit. Alla bikarleiki skal leika til þrautar og nokkrum sinnum kemur til þess að beita þurfi vítakastkeppni eftir tvær framlengingar. En eru allir klárir á hvernig hún skal framkvæmd? Íslensku reglunum og reglugerð EHF ber ekki saman eftir að bæði lið hafa tekið fimm víti og ef enn er jafnt. Íslensku reglurnar gera ráð fyrir að aftur skuli bæði lið taka fimm víti til að ná fram úrslitum en reglur EHF gera ráð fyrir að liðin taki eitt víti í einu og ef annað liðið skorar ekki teljast úrslit fenginn. Það er óþægilegt þegar reglunum ber ekki saman og getur það valdið misskilningi en íslensku reglurnar gilda að sjálfsögðu um handknattleiksmót hér á landi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband