Landsdómaranámskeiđ

Helgina 4.-6. janúar 2008 verđur haldiđ landsdómaranámskeiđ í Reykjavík. Námskeiđiđ verđur haldiđ í tengslum viđ fund deildardómara sem verđur haldinn sömu helgina. Til ađ geta orđiđ landsdómarar ţarf ađ uppfylla eftirfarandi skilyrđi: 

10.2.4. Réttindi sem landsdómarar öđlast menn međ prófi ađ afloknu námskeiđi, sem haldiđ er af dómaranefnd HSÍ Til ţess ađ ná réttindum sem landsdómari skal eftirtöldum skilyrđum fullnćgt: Dómaraefni skal vera ađ minnsta kosti 19 ára á almanaksárinu og hafa A-stigs réttindi Dómaraefni skal standast ţríţćtt próf, skriflegt, verklegt og líkamlegt og skulu ţessi próf vera í samrćmi viđ EHF/IHF próf á hverjum tíma. Landsdómarar hafa réttindi til ađ dćma alla leiki á Íslandi ađra en ţá sem ţarf alţjóđaréttindi til og međ eftirtöldum takmörkunum: Hámarksaldur dómara í efstu deildum karla og kvenna, skal vera ţegar dómari hefur náđ 55 ára aldri. Eftir 55 ára aldri er náđ hafa ţeir rétt til ađ dćma í öđrum deildum og flokkum karla og kvenna, ef dómari hefur stađist ţau próf, sem lögđ eru fyrir af Dómararnefnd HSÍ á hverjum tíma. Hámarksaldur eftirlitsmanna skal vera ţegar eftirlitsmađur hefur náđ 68 ára aldri. Miđa skal viđ 1. ágúst á ţví ári sem tilnefning á sér stađ. Dómaranefnd getur veitt undanţágu frá ţessum aldurstakmörkunum, standi sérstaklega á.

Ég vil hvetja sem flesta til ađ mćta og spreyta sig á ađ ná lengra í dómgćslu ţví ţađ eru mörg spennandi tćkifćri framundan

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er hćgt ađ taka ţetta í fjarnámi?

Kristinn Björgúlfsson (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 21:31

2 Smámynd: Guđjón Leifur Sigurđsson

Ţađ er ekki hćgt ađ taka landsdómaranámskeiđ í fjarnámi en viđ erum ađ reyna ađ koma unglingadómurum og A-stigs dómurum í fjarnám.   

10.2.      Dómarar.10.2.1.   Handboltadómurum skal skipt eftir kunnáttu og reynslu í unglingadómara, A-stigs og landsdómara.10.2.2.   Réttindi sem unglingadómarar öđlast menn međ prófi sem tekiđ er á heimasíđu HSÍ í fjarnámi. Til ţess ađ ná unglingadómararéttindum skal eftirtöldum skilyrđum fullnćgt:                        Dómaraefni skal vera fullra 15 ára.                       Dómaraefni skal standast skriflegt próf og sýna fram á verklega kunnáttu hjá sínu félagsliđi.                        Sá sem hefur stađist próf, hefur réttindi til ađ dćma kappleiki í aldursflokkum beggja kynja, frá og međ 7. flokki og til og međ 5. flokki, hvar sem er á landinu.10.2.3.   Sem A-stigs dómari öđlast menn međ prófi,  sem tekiđ er á heimasíđu HSÍ. Til ţess ađ ná réttindum sem A-stigs dómari skal eftirtöldum skilyrđum fullnćgt:        Dómaraefni skal vera 17 ára og miđa skal viđ almanaksáriđ. Dómaraefni skal standast ţríţćtt próf, skriflegt og sýna fram á verklega kunnáttu hjá sínu félagsliđi. Sćkja námskeiđ á vegum dómaranefndar.Sá sem hefur stađist A-stigs próf, hefur réttindi til ađ dćma kappleiki í öllum aldursflokkum beggja kynja, öđrum en meistaraflokki og 2. flokki karla, hvar sem er á landinu. Ţó skulu A-stigsdómararéttindi ekki gilda í leikjum í A-úrslitum og undanúrslitum í unglingaflokki karla og kvenna.Dómaranefnd er heimilt ađ víkja frá aldursmörkum, sýni viđkomandi sérstaka kunnáttu og hćfni til dómgćslu.

Guđjón Leifur Sigurđsson, 15.12.2007 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband