26.12.2007 | 21:36
Deildarbikarkeppnin
Deildarbikarkeppni með nýju sniði byrjar á morgun og lýkur á laugardag. Þarna gefst handknattleiksunnendum kærkomið tækifæri til að sjá skemmtilega keppni á milli jóla og nýárs. Þessi keppni fyllir upp í ákveðna eyðu sem skapast á þessum tíma. Við ætlum að nýta okkur þessa keppni til að samræma störf okkar eftirlitsmanna og mat okkar á frammistöðu dómara. Sex pör fá tækifæri til að dæma þessa leiki undir vökulum augum eftirlitsmanna og ég efast ekki um að við getum síðan nýtt okkur það á dómarafundi sem haldinn verður í byrjun janúar.
Móta-, dómara- og aganefnd ætla líka að funda saman á morgun til að samræma sín störf varðandi umgjörð leikja og frekara samstarf þar að lútandi.
Um bloggið
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.