Deildarbikarkeppnin

Deildarbikarkeppni með nýju sniði byrjar á morgun og lýkur á laugardag.  Þarna gefst handknattleiksunnendum kærkomið tækifæri til að sjá skemmtilega keppni á milli jóla og nýárs.  Þessi keppni fyllir upp í ákveðna eyðu sem skapast á þessum tíma.  Við ætlum að nýta okkur þessa keppni til að samræma störf okkar eftirlitsmanna og mat okkar á frammistöðu dómara.  Sex pör fá tækifæri til að dæma þessa leiki undir vökulum augum eftirlitsmanna og ég efast ekki um að við getum síðan nýtt okkur það á dómarafundi sem haldinn verður í byrjun janúar.

Móta-, dómara- og aganefnd ætla líka að funda saman á morgun til að samræma sín störf varðandi umgjörð leikja og frekara samstarf þar að lútandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband