Umgjörð leikja

Það sýndi sig í úrslitaleik deildarbikars karla að þrátt fyrir glæsilega umgjörð og góðan leik að þá er hægt að gera mistök sem draga dilk á eftir sér.  Í úrslitaleiknum voru bestu liðin, bestu dómararnir, þrælvanir og reyndir tímavörður og ritari og margreyndur eftirlitsmaður með áratuga reynslu í dómgæslu.  Mistök sem hér um ræðir áttu sér stað snemma leiks og þrátt fyrir að upp hafi komið vafi hjá starfsmönnum leiksins um líkt leyti og þau áttu sér stað, þá kom í ljós þegar þeir báru sig saman að allt stemmdi hjá þeim innbyrðis og töldu þeir sig því vera að gera allt rétt.  Mistökin koma ekki í ljós fyrr en farið er að skoða leikinn síðar um kvöldið því starfsmennirnir vildu fullvissa sig um að þeir hefðu gert rétt.  Þarna er um mannleg mistök að ræða og vont þegar það gerist í umgjörð leiksins en mistök eins og þessi eru til að læra af þeim og það munum við svo sannarlega gera. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband