Janúarfundur dómara, landsdómaraefna og eftirlitsmanna

 

Fundur dómara og eftirlitsmanna
í Janúar 2008

Þrekpróf fyrir dómara verður haldið í föstudaginn 4. Janúar 2008 kl. 20:00 (mæting 19:45) í Laugardalshöll (gengið inn bakvið nýju höllina).  Hlaupið verður “Cooper test” þar sem hlaupið verður í 12 mín og þurfa allir þátttakendur að ljúka að minnsta kosti 2.400m á þeim tíma.Fundur verður haldinn laugardaginn 5. janúar í fundarsal ÍSÍ á 2. hæð í Laugardal og fundartími verður frá 10:00-14:00 Dagskrá:10:00    Áherslur í dómgæslu vetrarins
10:30    Aganefnd – Útfylling skýrslna

10:45    Mótanefnd – Umgjörð leikja
11:00    Eftirlit – Störf eftirlitsmanna
11:15    Hlé
11:20    Skriflegt próf – 30 spurningar

12:00    Matarhlé – Samlokur í boði HSÍ

12:30    HDSÍ
12:45    Yfirferð á skriflegu prófi
13:00    DVD sýning – 2 mín – sóknarbrot - víti
14:00    Fundi lýkur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband