8.1.2008 | 20:13
Áherslur dómaranefndar
ÁHERSLUR KEPPNISTÍMABILSINS
2007-2008
1. VÍTI + STIGHĆKKANDI REFSING
Stighćkkandi refsingu, oftast 2ja mín brottvísun, er of oft beitt ţegar vítaköst eru dćmd á liđ. Dómarar ţurfa ađ taka meira tillit til ţess hvort veriđ er ađ reyna ađ ná bolta eđa hvort engin tilraun er gerđ til ţess og meta stighćkkandi refsingu út frá ţví. Sá dómari sem dćmir vítiđ skal ađ öllu jöfnu ákveđa hvort einnig skuli beita stighćkkandi refsingu.
FYRRI HLUTI MÓTS Í LAGI2. HRÖĐ FRUMKÖST
Hröđ frumköst er oft framkvćmd ţannig ađ stađa allra leikmanna er ekki alveg rétt. Dómurum er uppálagt ađ vera alltaf tilbúnir ađ flauta ţegar leikmađurinn sem á ađ taka kastiđ er tilbúinn međ boltann á réttum stađ. Varđandi réttann stađ ţá eiga dómarar ekki ađ hugsa um millimetra heldur sentimetra og frávik sem nema allt ađ hálfum metra fyrir aftann miđlínu eiginn vallarhelmings verđa samţykkt.
FYRRI HLUTI MÓTS Í LAGI3. ÓDÝR FRÍKÖST
Boriđ hefur á ţví ađ sum pör hafa stundum veriđ ađ dćma of mörg ódýr fríköst í stađ ţess ađ leyfa leiknum ađ fljóta. Ţarna er oft hárfín lína á milli ţess hvort átti ađ dćma fríkast eđa ekki og oft er sóknarmađurinn jafn brotlegur og varnarmađurinn, en hann hefur veriđ látinn njóta vafans. Í leikjum, ţar sem mikillar hörku gćtir, má búast viđ ađ til verđi fleiri ódýr fríköst ţar sem dómararnir reyna ađ ná betri stjórn međ ţví ađ flauta fyrr.
FYRRI HLUTI MÓTS MĆTTI VERA BETRI.4. SÓKNARBROT
Í samanburđi viđ alţjóđlega dómgćslu erum viđ ađ dćma of fá sóknarbrot á Íslandi og réttur varnarmanna er ekki nćgilega virtur. Dómurum hefur veriđ uppálagt hugleiđa betur rétt varnarmanna.
FYRRI HLUTI MÓTS EKKI NÓGU GÓĐUR5. SKIPTIMANNASVĆĐI
Starfsmenn mega sinna sínum störfum og ţurfa ekki alltaf ađ sitja. Sama gildir um leikmenn sem eru ađ hita upp fyrir aftann bekk. Starfsmenn og leikmenn mega hvetja sitt liđ frá skiptimannasvćđi, en um leiđ og tjáning ţeirra beinist gegn dómurum, hvort sem er í orđi eđa međ líkamstjáningu sem sýnir ađ dómari sé ekki, eđa hafi ekki veriđ ađ gera rétt, ţá skulu dómarar grípa inn í og beita stighćkkandi refsingu. Eđlilega augnabliksóánćgju og/eđa reiđi eiga dómarar ađ láta óátalda og túlkast sem hluti af leiknum en um leiđ og teygjist á henni og haldiđ er áfram ađ sýna hana ţá skulu dómarar grípa inn í.
FYRRI HLUTI MÓTS ALLS EKKI NÓGU GÓĐUR OG KALLAR Á BREYTINGU Á ŢESSARRI ÁHERSLU VEGNA ŢESS AĐ ŢJÁLFARAR, DÓMARAR OG EFTIRLITSMENN RÁĐA EKKI VIĐ AUKIĐ FRJÁLSRĆĐI Á SKIPTIMANNASVĆĐI.
Dómaranefnd leggur mikla áherslu á ađ eftir ţessu verđi fariđ og mun fylgjast međ dómurum og eftirlitsmönnum til ađ sjá til ţess ađ ţessarri nýju áherslu verđi beitt.
6. SAMRĆMING Í VÍTAKÖSTUM
NÝ ÁHERSLA
Samrćming í vítaköstum hefur ekki veriđ nógu góđ ţađ sem af er tímabili. Túlkun á upplögđu marktćkifćri og beiting hagnađarreglu ţegar um upplagt marktćkifćri hefur veriđ ađ rćđa hefur ekki veriđ nógu markviss. Ţegar hagnađarreglu er beitt ţá má alls ekki beita henni ţannig ađ leikmenn fái tvöfaldan sjéns. Alltaf skal beita hagnađarreglu hafi leikmađur minnsta möguleika á ađ láta rćtast úr kasti í upplögđu marktćkifćri á löglegan hátt og ef brotiđ er á honum samtímis ţá skal dćma vítakast ef hann skorar ekki úr fćrinu. Dómarar ţurfa einnig ađ vera nákvćmari á hvenćr leikmenn eru ađ verjast á markteig eđa utan hans.
Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.