18.1.2008 | 18:38
EM - Danskir dómarar í Svíaleiknum
Félagar mínir ţeir Olesen/Pedersen DEN dćmdu fyrsta leik okkar á EM ađ ţessu sinni. Ţeir dćmdu leik okkar viđ Frakka á síđasta HM sćllar minningar og í leiknum í gćr var svo sem ekki ađ sjá ađ mikiđ hefđi breyst hjá ţeim. Ţeirra lína er dálítiđ óljós og ţeir eiga ţađ oft til ađ koma međ dóma sem erfitt er ađ skilja nema leggjast í meiri rannsóknarvinnu. Ţeir eru nokkuđ samkvćmir sjálfum sér í sóknarbrotum og leikleysu, skrefin voru dćmd en..... og stighćkkandi refsingar voru úr og í hjá ţeim. Ţessir strákar eru ágćtir dómarar og hafa bćtt sig mikiđ í gegnum árin en ţeir hafa sinn karakter í dómgćslu sem er mjög ólíkur ţeim sem viđ sáum hjá Mortensen/Pedersen um síđustu helgi. Ţeirra dómgćsla breytti engu gagnvart okkar mönnum og hún hafđi enginn áhrif á leikinn sem slíkan en ég hef séđ ţá gera betur.
Reisinger/Kaschütz AUT fá sinn fyrsta leik í mótinu á morgun ţegar viđ spilum viđ Slóvaka. Ţetta eru miklir reynsluboltar sem hafa marga hildina háđ og margoft dćmt hjá okkar mönnum. Ég á ekki von á öđru en ađ ţeir standi sig vel og bíđ frekar spenntur eftir "ţeirra línu" í mótinu.
Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.