27.1.2008 | 16:43
Sóknarbrot - Hvar stöndum viđ?
Mönnum í EM-stofu og lýsendum RÚV hefur orđiđ mjög tíđrćtt um "nýja línu" í sóknarbrotum í áherslum dómara á EM. Ég er á ţví ađ okkar menn séu óvanir ţví ađ sjá dćmd sóknarbrot í sama mćli og á ţessu móti og ţess vegna ţyki ţeim ţetta ný lína. Mönnum virđist líka ţessi "lína" misjafnlega en eru ţó almennt sáttir viđ hana međ örfáum undantekningum ţó. Á undanförnum árum höfum viđ séđ skandinavíska dómara halda ţessarri línu, sérstaklega norska og danska, og höfum oft rćtt ađ viđ ţyrftum ađ bćta okkur. Ég tel ađ ţetta sé einungis hluti af ţróun boltans og viđ höfum setiđ ađeins eftir.
Viđ lögđum sérstaka áherslu á sóknarbrot í upphafi keppnistímabilsins vegna ţess ađ íslenskir dómarar dćma of lítiđ af sóknarbrotum og miđađ viđ alţjóđaboltann ţá erum viđ langt á eftir. Hér á landi er réttur varnarmannsins ekki virtur nćgilega og erum viđ ađ reyna ađ bćta úr ţví.
Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.