9.3.2008 | 11:08
Framdòmarar
Frammarar eru ad berjast um Ìslandsmeistaratitilinn baedi ì karla og kvennflokki og tess vegna er kominn upp sèrkennileg stada vardandi dòmara à leikjum ì N1 deilda karla og kvenna. 3 af 7 til 8 porum sem hafa verid ad daema tessa leiki hafa tengsl vid Fram à einn eda annan hàtt, ymist sem fèlagsbundnir eda uppaldir. Tetta synir ad teir hafa verid ad sinna dòmaramàlum og hafa verid duglegastir ad bùa til ùrvalsdeildardòmara. Tetta maettu fleiri klùbbar taka til fyrirmyndar. Nù hefur borid à tvì undanfarna daga ad fèlog sem eru ì hardri keppni vid Fram eru farinn ad vèfengja nidurrodun ef eitt af tessum porum er sett à teirra leik og finnst tad ekki vid haefi og gefa tilefni til tortryggni. Ef vid gerum tad ta erum vid bùnir ad ùtiloka tà frà talsvert morgum leikjum og restin af dòmurunum raedur ekki vid tann fjolda leikja sem eftir er. Tetta er umhugsunarefni fyrir fèlogin og tau aettu nùna ad rumska og fara ad skoda hvad teirra klubbur hefur framleitt af dòmurum à sìdustu àrum. Tad er ansi hvimleitt tegar ìslenskir klùbbar eru farnir ad gefa sèr ad ìslenskir dòmarar sèu hlutdraegir og ekki starfi sìnu vaxnir tegar hugsanleg tengsl eru til stadar og èg vil bidja tà ad endurskoda hug sinn og athuga hvort ekki sè rètt ad beita odrum adferdum ì baràttunni um titil.
Èg er staddur ì Noregi sem eftirlitsmadur à leik Byåsen og Dunafer og tess vegna vantar ìslensku stafina.
Um bloggið
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.