Félögin og dómarauppeldi

Samkvćmt reglugerđ HSÍ eiga ţau félög sem senda meistarflokk til keppni ađ tilkynna tvo landsdómara međ hverjum meistaraflokk sem ţau senda til keppni

Ţau íţróttafélög sem tilkynna ţátttöku í landsmótum og í bikarkeppni HSÍ, skulu tilkynna tvo virka landsdómara til starfa fyrir hvern meistaraflokk er ţađ tilkynnir til keppni. Skulu ţeir dómarar taka ađ sér dómgćslu á vegum dómaranefndar, auk eins unglingadómara og A - stigs dómara fyrir hvern annan flokk sem tilkynntur er til keppni.

Nú viđ lokaundirbúning okkar dómara fyrir nćsta keppnistímabil hafa 35 landsdómarar veriđ skráđir og ţar af 7 nýliđar.  Af ţessum 35 eru nokkrir meiddir eđa nýkomnir úr meiđslum eđa ađgerđum og ekki tilbúnir til ađ dćma strax og ţví ekki hćgt ađ telja ţá virka.  Ţetta eru vissulega framfarir fá ţví í fyrra ţegar viđ vorum međ 28 "virka" landsdómara en betur má ef duga skal ţví samkvćmt reglunum eiga félögin ađ tilkynna 48 virka dómara miđađ viđ fjölda meistaraflokka sem skráđir eru til keppni.  Félögin eru ađ standa sig misvel og á međan til dćmis Fram tilkynnir 8 virka landsdómara ţá koma engir dómarar frá Akureyri, Fylki, ÍBV, Selfossi, Stjörnunni og Val.  Ţrjú félög, Fjölnir, Fram og ÍR, senda fleiri dómara en ţarf á međan öll önnur félög sinna ekki skyldum sínum gagnvart ţessum málum.

Á formannafundi í lok ágúst voru ţessi mál rćdd og félögunum gerđ grein fyrir stöđunni.  Ţar var líka lögđ fram tillaga frá dómaranefnd  um uppbyggingu og ţjálfun dómara.  Sú tillaga gerir ráđ fyrir ţví ađ félögin sinni sjálf frćđslu á leikreglum og grunnţjálfun dómara međ ađstođ HSÍ í formi leiđbeininga og kennslu- og prófaefnis.  Ţađ voru allir sammála um ađ gera ţyrfti átak í ţessum málum og ađ félögin yrđu ađ sinna ţessari uppbyggingu á sama hátt og gagnvart leikmönnum.  Nú vantar bara ađ fylgja ţessu eftir og sýna ţađ ekki bara í orđi heldur líka á borđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Sćll Guđjón!

Ég veit ekki hver ćtti ađ sinna ţessu í mínu félagi.  Mér findist nćr ađ starfandi dómarar já og dómaranefnd sinni ţessu.  Sé fyrir mér ađ ţađ vćri haldiđ námskeiđ hér fyrir austan fjall ţar sem menn frá Selfossi og Vestmannaeyjum gćtu nýtt sér,  Ţađ mćtti hittast á Hvolsvelli, miđsvćđis fyrir báđa ađila.  Ţetta ćtti ađ vera opin námskeiđ ţar sem Jóni Jónssyni eđa páli pálssyni, sem hafa áhuga á handbolta en eru ekki leikmenn ađ starfandi í kringum félögin, gćfist kostur á ađ vera međ á ţessum námskeiđum og kanski kynnast ţessari skemmtilegu íţrótt sem handbolti er vissulega.  Ţetta myndi kanski efla enn frekar ţann áhuga sem er nú á handbolta hér á landinu. 

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 16.9.2008 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband