Frábćr mćting

Nú í vikunni var haldinn fundur dómaranefndar og ţjálfara meistaraflokka.  Ţessi fundur var mjög vel sóttur og mćttu fulltrúar allra liđa nema ÍBV og Akureyrar sem komust ekki vegna veđurs og Ragnar Hermannsson lenti í árekstri á leiđ til fundarins ţannig ađ hann missti af honum.  Undanfarin ár hefur veriđ frekar drćm ţátttaka á ţessum fundum og ţótti okkur ţví frábćrt ađ fá svona góđa ţátttöku.  Fariđ var yfir undirbúning dómara fyrir keppnistímabiliđ, störf skrifstofu HSÍ gagnvart bođunum og utanumhaldi, sýn dómaranefndar á eftirlitsmannakerfiđ og áherslur vetrarins. 

Ţetta var góđur fundur ţar sem fóru fram málefnalegar umrćđur á mjög jákvćđum nótum.  Dómarar munu síđan hittast á fundi í kringunm 20. október ţar sem fariđ verđur yfir fyrstu umferđirnar og málin metin hvernig til hefur tekist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 24302

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband