12.10.2008 | 14:48
Áherslur dómaranefndar - Hvernig hefur til tekist?
Dómaranefnd HSÍ og HDSÍ munu halda sameiginlegan morgunverđarfund á ÍSÍ laugardaginn 18. október nk til ađ fara yfir hvernig tekist hefur ađ framfylgja ţeim áherslum sem dómaranefnd setti viđ upphaf keppnistímabilsins. Fundurinn er ađeins ćtlađur dómurum og eftirlitsmönnum, en til ađ vel megi takast ţá er nauđsynlegt ađ fá upplýsingar frá ţjálfurum um hvernig ţeir hafa upplifađ ţessar áherslur. Í stađ ţess ađ senda út sérstakt spurningarblađ ţá vćri gott ađ fá álit ţjálfarana í tölvupósti til undirritađs ţar sem fram kćmi; - Almenn umsögn um hverja áherslu fyrir sig- Umsögn um einstök dómarapör hvort ţau eru ađ fylgja ţessum áherslum eđa ekki
- Almenn umsögn um eftirlitsmenn hvort ţeir eru ađ fylgja ţessum áherslum eftir á réttan hátt eđa ekki
Ţrátt fyrir ađ ekki sé meira búiđ af keppnistímabilinu, ţá er mjög mikilvćgt ađ fariđ sé yfir stöđuna og allir fái upplýsingar um hvort hlutirnir eru ađ ganga rétt fyrir sig eđa ekki ţannig ađ hćgt verđi ađ leiđbeina mönnum á rétta braut. Dómaranefnd mun síđan senda öllum ţjálfurum skýrslu um ţennan fund og samantekt á ţeirra svörum án ţess ađ nöfn einstaklinga komi ţar fram og ţví er mikilvćgt ađ ţjálfarar sendi sína umsögn ekki síđar en fimmtudaginn 16. október svo undirritađur hafi tíma til ađ vinna úr ţeim upplýsingum.Um bloggiđ
Dómaranefnd HSÍ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.