Toppdómgæsla

Leik Þjóðverja og Rússa á HM í Króatíu var að ljúka með jafntefli 26-26.  Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á RÚV og þar urðum við vitni að toppdómgæslu eða dómgæslu eins og hún gerist allra best.  Það var hrein unun að fylgjast með vinnubrögðum dönsku dómaranna Gjeding/Hansen þar sem þeir voru allann tímann samkvæmir sjálfum sér og létu aldrei slá sig út af laginu.  Ég veit ekki hvort talsambandið í leiknum bætir dómgæsluna en það verður fróðlegt að fylgjast með fréttum um það.  Það kemur mér þó á óvart að þegar ég var að skoða tilnefningar á leiki dagsins að ég sá aðeins tvö pör frá Norðurlöndunum og þau voru bæði dönsk !!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband