Fjöriđ byrjar á morgun

Íslandsmótiđ í N1 deild kvenna hefst á morgun međ fjórum leikjum og karlarnir byrja síđan á miđvikudag.  Dómarar hafa fengiđ langan undirbúning vegna ţess hve seint mótin byrja og koma vonandi vel undirbúnir til leiks.  Nú í ár erum viđ međ 20 pör sem er 6 pörum meira en í fyrra en ćttum ađ vera međ 24 pör ef öll félög stćđu sig í ađ útvega dómara. 

Félögin virđast vera ađ vakna til vitundar um ađ án dómara verđur enginn leikur og eru sum hver ađ vakna af Ţyrnirósarsvefni.  Í fyrra tókst okkur ađ útskrifa 158 nýja dómara í yngstu flokkum og nú í haust var námskeiđ fyrir C-stigs dómara (efsta stig) ţar sem 8 nýjir dómarar ţreyttu próf. 

Ţađ var einnig haldiđ námskeiđ fyrir ritara og tímaverđi í síđustu viku ţar sem mćttu 31 frá flestum félögum.  Slík námskeiđ hafa ekki veriđ haldin í nokkurn tíma og var orđinn full ţörf á ţví.  Einn 200 leikja tímavörđurinn sem aldrei hafđi fariđ á námskeiđ og hélt ađ hann ţyrfti nú ekki á ţví ađ halda var meira ađ segja mjög ánćgđur og uppgötvađi fullt af atriđum sem hann hélt ađ vćru öđruvísi í reglunum.

 Ţjálfarafundur var einnig haldinn í gćr ţar sem mćttu 19 ţjálfarar og fariđ var yfir áherslur vetrarins, samskipti dómara og ţjálfara/leikmanna og kunnáttu ţjálfara á leikreglunum.  Fundurinn tókst vel og kom í ljós ađ sumir ţjálfarar ţurfa ađ skerpa á reglukunnáttu sinni, en enginn ţeirra hafđi allar 20 spurningarnar réttar og fimm ţeirra voru međ 15 eđa fleiri réttar.  Ţetta sannar ađ ţjálfararnir ţurfa rétt eins og dómararnir ađ rifja upp leikreglurnar öđru hvoru en ţađ skal tekiđ fram ađ dómarar fara tvisvar á ári í leikreglupróf og ţurfa ađ skila 80% kunnáttu í hvert skipti.

Ég vil óska öllum dómurum velfarnađar á komandi keppnistímabili og minni á áherslurnar sem viđ leggjum upp međ.  Ég veit ađ ţiđ eigiđ eftir ađ gera fullt af mistökum, rétt eins og leikmennirnir og ţađ er viđurkennt ađ 5-10 mistök í leik er allt í lagi.  Rifjiđ upp til hvers ţiđ ćtlist af ţjálfurum og leikmönnum og til hvers ţeir ćtlast af ykkur og ef ykkur tekst ađ framfylgja ţví ţá hef ég engar áhyggjur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband