Dómarar veikjast líka....

Dómaranefnd hefur lent í miklu basli með að raða dómurum á leiki að undanförnu vegna veikinda.  Nokkrir einstaklingar hafa nú verið veikir í á þriðju viku og höfum við þurft að endurraða dómurum talsvert vegna þess.  Það hefur þó ekki komið að sök og hafa dómararnir verið að standa sig mjög vel það sem af er. 

Það er búið að vera eftirlit á 18 leikjum það sem af er og miðað við áherslurnar sem við settum í upphafi tímabilsins virðast dómararnir ná nokkuð góðum tökum á þeim.  Sóknarbrotin eru þó ennþá "Akkilesarhæll" en þó betri en í fyrra.  Ódýru fríköstin eru mikið til horfin en það vantar betri samræmingu í vítaköstin.  Skiptimannasvæðin hafa svo að mestu leyti verið í lagi en það má ákaflega lítið útaf bregða þar þannig að dómararnir "gleymi sér".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dómaranefnd HSÍ

Höfundur

Guðjón Leifur Sigurðsson
Guðjón Leifur Sigurðsson
Höfundur er formaður dómaranefndar HSÍ, fyrrverandi dómari eftir 32 ár, þar af 15 ár alþjóðadómari, núverandi eftirlitsmaður HSÍ og EHF, rafmagnsiðnfræðingur með lýsingarhönnun sem sérsvið, giftur síðan 1976, faðir tveggja dætra og afi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þrekpróf 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband